Gómsætar jólagjafir

Ostakörfur frá MS eru gómsætar jólagjafir sem henta einstaklega vel þegar gleðja á starfsmenn, viðskiptavini, fjölskyldu eða vini. Við bjóðum upp á úrval ostakarfa og er hægt að panta og greiða fyrir þær með einföldum hætti hér á síðunni eða með símtali við söludeild í síma 450-1111.

Afhending ostakarfa er frá 8.-22. desember en hafi fólk einhverjar séróskir þarf að senda tölvupóst á netfangið ostakorfur@ms.is


Skoða stærri mynd

Karfa 1

4.650 kr.

 • Camembert
 • Rjómaostur
 • Carr‘s kex
 • Bóndabrie
 • Kryddostur
 • Íslensk sælkerasulta
Skoða stærri mynd

Gjafaaskja

4.950 kr.

 • Auður
 • Kryddostur
 • Tuc kex
 • Kastali
 • Rjómaostur
 • Íslensk sælkerasulta
Skoða stærri mynd

Karfa 2

6.450 kr.

 • Höfðingi
 • Camembert
 • Kastali
 • Carr´s kex
 • Jólayrja
 • Kryddostur
 • Súkkulaðigráðaostur
 • Íslensk sælkerasulta
Skoða stærri mynd

Karfa 3

9.450 kr.

 • Stóri Dímon
 • Dala hringur
 • Jólabrie
 • Súkkulaðigráðaostur
 • Carr´s kex
 • Óðalsostur
 • Bóndabrie
 • Rjómaostur
 • Kryddostur
 • Íslensk sælkerasulta
Skoða stærri mynd

Ostakassi (tilvalinn í póst)

9.250 kr.

 • Camembert
 • Kastali
 • Óðalsostur
 • Kryddostur
 • Tuc kex
 • Ljótur
 • Gullostur
 • Rjómaostur
 • Gráðaostur
 • Íslensk sælkerasulta
Skoða stærri mynd

Karfa 4

10.950 kr.

 • Goðdalir
 • Jólabrie
 • Stóri Dímon
 • Kryddostur
 • Rjómaostur
 • Carr´s ostakex
 • Höfðingi
 • Gullostur
 • Camembert
 • Jólagráðaostur
 • Carr´s kex
 • Tvær íslenskar sælkerasultur
Skoða stærri mynd

Sælkerakarfa

13.750 kr.

 • Jólabrie
 • Goðdalir
 • Óðalsostur
 • Rjómaostur
 • Kryddpylsa frá SS Carr´s kex
 • Hamingjupoki
 • Carr´s ostakex
 • Gullostur
 • Auður
 • Kryddostur
 • Orri ostakurl
 • Tvö Nóa súkkulaði
 • Súkkulaðigráðaostur
 • Tvær íslenskar sælkerasultur
Skoða stærri mynd

Lúxuskarfa

16.450 kr.

 • Óðalsostur
 • Auður
 • Jólabrie
 • Jólayrja
 • Nóa konfekt
 • Kryddostur
 • Kría ostakurl
 • Kryddpylsa frá SS
 • Carr´s ostakex
 • Goðdalir
 • Ljótur
 • Stóri Dímon
 • Nóa Hnappar
 • Rjómaostur
 • Orri ostakurl
 • Súkkulaðigráðaostur
 • Carr´s kex
 • Tvær íslenskar sælkerasultur
Skoða stærri mynd

Ostahnífar

990 kr.

 • Gerðu körfuna veglegri með tveimur ostahnífum.